Um MOLD • About

 
 

Margrét Oddný Leópoldsdóttir (MOLD) klárað læknisfræði frá HÍ 1993 og stundað lækningar í 6 ár. Hún útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands 2001 með BA gráðu i textílhönnun. Hún hefur síðan sinnt myndlist og eða hönnun með einum eða öðrum hætti. Hennar ólæknandi þekkingarþorsti og ástríða fyrir að aðrir njóti þeirrar sælu að uppgötva eitthvað nýtt hefur leitt til þess að hún aðstoðar stundum aðra við hverskyns nám og kenndi fatahönnunarnemum LHÍ textílþrykk um tíma. Í nóvember 2013 stofnaði hún Golu & Glóru. Í ágúst 2015 gekk hún til liðs við samfélag Íshús Hafnarfjarðar þar sem hún er með vinnustofu. Hún var meðlimur í Skúmaskoti 2015-17, verslun sem rekin er af nokkrum listakonum og hönnuðum sem selja þar eigin vörur. Margrét hefur einnig verið virk hinum ýmsu félagasamtökum og komið að fræðslu um einhverfu og MG sjúkdóminn.

(EN) Margrét Oddný Leópoldsdóttir (MOLD) is a BA graduate in textile design from Academy of the Arts in Reykjavík Iceland where she later taught textile printing and patternmaking for few years.. Before that she worked as a medical doctor for six years. After her BA 2001 she has been making her own art and design on and of. She has a passion for educating and therefore she also offers private lessons and workshops in almost everything she is good at. In November 2013 she founded Gola & Glóra, a small design and education company. In August 2015 she joined the workshop community at Íshús Hafnarfjarðar and few months later she joined the collective store Skúmaskot where she sold her design among 10 other designers and artists for several years..