Jólavörur | Christmas Things

Á Íslandi hefur hreindýramosi löngum verið notaður til skreytinga á jólum. Hann er nú friðaður og því er tilvalið að nota hreindýramosavörurnar frá Golu & Glóru í staðin til að gera jólalegt hjá sér. (EN) Reindeer lichen has for decades been used in Iceland as adornment at Christmas but is now protected. Insead you can use Gola & Glóra's Christmas products to decorate your home.

Jólaskraut | Ornaments

Afar jólalegt hreindýramosaskraut úr leyserskornu plexígleri.  Passar allan ársins hring ef borðanum er skipt út fyrir annan lit. Stærstu hlutirnir passa sem gluggaskraut, minni á jólatréð, jólapakkan eða greinar í vasa eða mörg saman sem órói.

(EN) Christmas ornaments made of laser cut acrylic. By changing the ribbon colour it can be up all year around. The largest ornament is beautiful in a window, the smaller ones are perfect on the Christmas tree or on branches in a vase or many together to form a mobile. Fits well as an ornament on a beautifully wrapped gift.

 
pakki.jpg
 

Jólapappír | Gift wrap paper

Pappírinn er sterkur með matta áferð og hann má nota í allskonar jólaföndur, borða og skraut auk þess að pakka inn gjöfum. Rúllan inniheldur fjórar 50 x 70 cm arkir af gjafapappír sem er prentaður á endurunnin pappír sem er svo áfram endurvinnanlegur því blekið er vistvænt. 

(EN) The roll has four 50 x 70 cm sheets of gift wrap paper. It was printed on recycled paper that is further recyclable as the ink is eco friendly.

Jóladlöber.jpg

Jólalöber | Christmas table runner

Jólalöberarnir eru uppseldir og koma ekki aftur í sama efni. Við bindum vonir til þess að við getum framleitt þá aftur seinna með nýjum hætti.

(EN) The Christmas table runners are sold out and will not be available in the same material. We hope we will be able to produce them again even though it has to be in a new way.