Opið hús verður í tilefni af eins árs afmæli Íshúss Hafnarfjarðar helgina 21. - 22. nóvember. Íshúsið stendur við Strandgötu 90, við smábátahöfnina, steinsnar frá miðbæ Hanfarfjarðar. Tilvalið tækifæri til að fá að skoða allt húsið, vinnustofurnar - sem eru hátt í 30 talsins - en líka nýja viðburðar og verslunarrýmið sem er verið að vinna í. Það eru mjög spennandi hlutir að gerast í Íshúsinu og við ísbúarnir erum afar stolt af . Opna húsið stendur frá kl 12-18, laugardag og sunnudag. Verið hjartanlega velkomin! (EN) Íshús Hafnarfjarðar will selebrate their 1 year aniversary on the weekend 21. - 22. of November. The house will be open from 12-18 on both days. The almost 30 workshops will be open. Íshús is a very interesting place to vistit. We wellcome you all!
Back to All Events
Earlier Event: November 5
Í Ráðhúsinu 5. -9. nóvember 2015
Later Event: November 26
Jólaopnun Korpúlfsstaða