Back to All Events

Sjómannadagurinn | Fishermens day

  • Íshús Hafnarfjarðar Strandgata 90 Hafnarfjörður Iceland (map)

Íshús Hafnarfjarðar verður opið í tilefni sjómannadagsins þann 7. júní kl 13-17. Íshúsið er skapandi samfélag fólks með ólíkan bakgrunn. Þar eru vinnustofur um 40 manns, hönnuða, listamanna, handverksfólks, iðnaðarmanna, rithöfundi, ritstjóra og einnar óperu söngkonu.