Gola & Glóra verða með námskeið í kransagerð í samvinnu við Litlu Hönnunar Búiðina, Strandgötu 19, Hafnarfirði. Skráning fer fram í Litlu Hönnunar Búðinni (eða skilaboðum á facebook). Námskeiðið fer fram 16. maí kl 19-22. Kostar 9900kr og er allt efni innifalið. Ef vel tekst til verða fleiri námskeið næstu miðvikudaga.
Back to All Events
Earlier Event: November 3
Í Ráðhúsinu 3.-7. nóvember 2016
Later Event: May 23
Annað Kransagerðar námskeið | More Wreath making