Unnið í grennd•Local production
Við gleðjumst yfir því litla í lífinu og trúum því að jafnvel lítil skref í rétta átt skipti máli. Og að mörg lítil skref hafi áhrif sem heild. Gola & Glóra hafa þetta í huga bæði við hönnun sína og kennslu. Gola & Glóra hafa endalausa þolinmæði við að miðla af þekkingu sinni hvort heldur er við einkakennslu í stærðfræði eða námskeið í öllu mögulegu. Við hönnun sína leggja þær sitt af mörkum við að ganga vel um auðlindir jarðarinnar. Við hjá Golu & Glóru bjóðum þér að gleðjast yfir litlu með okkur og eignast fallega vandaða vöru sem endist. Vöru sem er handunnin af Golu & Glóru eða litlum fyrirtækjum í grennd. Gola & Glóra fylgja Slow design stefnunni sem gengur út á að efla og standa vörð um einstaklinga, samfélagið og umhverfið.
“Stefnan er tekin á hönnun án úrgangs. Markmiðinu hefur ekki verið náð en fikrum við okkur í rétta átt. (EN) Our aim is wastless production. Not there jet but taking steps in the right direction all the time.”
(EN) Gola & Glóra is a Slow Design company. Slow Design promotes well being for individuals, society and environment. The little things matters in live. Every little step does too. Even a little step in the right direction matters, we believe. Many little steps in the right direction contribute to a big one. Steps for responsible production and education with care. Gola & Glóra endless patients and concern comes handy while tutoring students with care and joy. Gola & Glóra’s design is either handmade by the designer herself or partially produced locally, keeping the manufactural process trail as short as possible. Making long lasting quality products instead of the next day waste material. We up-cycle any leftover materials and are reaching closer toward our ultimate goal of wasteless production.