Púðar | pillows

Hefur þú einhverntíman lagst í mjúka mosaþembu, látið líða úr bakinu og horft upp í himininn? Dásamlegt ekki satt? Púðarnir eru hannaðir til að vera mjúkir en samt það stífir að þeir styðji vel við bakið. Þeir eru framleiddir úr efnivið sem fellur til við aðra framleiðslu og því er upplag þeira takmarkað. Litina má alla finna í Grábrókarhrauni. Púðarnir eru úr hör og útsaumaðir með hreindýramosamynstri. Útsaumurinn er gerður í saumavél en er handstýrður og því er enginn púði alveg eins. Púðarnir eru partur af Grábrókar hönnunarlínunni.

(EN) Have you ever laid down in a field of thick moss, looked up in the sky and felt your body relax? Wonderful isn't it? The pillows are designed to mimic that experience. They are soft as the moss but also firm enough to support your back. The pillows are made of linen and embroidered in a sawing machine. They are not a standardized production and are only made when a fine linen is available and the designer feels like it. As the embroidery is steered by hand but not computer each pillow is uniq and only few copies are similar. The pillows are part of the Moss product line.