Fjallaplaköt | Mountain Posters

Margt býr í þokunni. Blíða, toppur, rót og fugl heita fjallaplakötin sem eru ljósmyndir af Hafnarfjalli. Plakötin tilheyra Björg í bú seríunni. Þau eru prentuð á sænskan pappír sem er unninn á umhverfislega ábyrgan hátt. Plakötin fást eins og er bara til í stærðinni A4 (21x29,7 cm) en aðrar stærðir eru væntanlegar.

(EN) The fog conseals things. Tenderness, peak, roots and bird are the names of the mountain posters. Photos taken of Mt. Hafnarfjall Iceland. The posters are part of Keeping One's Moorings series. They are printed on Swedish paper that are made from responsible resources. At current time they are only available in the size A4 (21x29,7 cm). Other sizes will be provided in the future.