Kaðlaplaköt | Rope Posters

Í lífsins óglusjó hafa hlutirnir tilhneigingu til að flækjast fyrir okkur og jafnvel enda í hönk eða algerum hnút. Við þær aðstæður jafnast ekkert á við það að góður vinur kasti til okkar líflínu og haldi traustum höndum í hinn endan meðan við fikrum okkur upp úr ógöngunum. Teikningar af köðlum, snærum, reipum og spottum fást nú sem plaköt. Kaðlarnir eru teikningar af landfestum í Hafnarfjarðarhöfn. Plakötin tilheyra Björg í bú seríunni. Þau eru prentuð á sænskan pappír sem er unninn á umhverfislega ábyrgan hátt. Þetta eru 7 mismunandi teikningar sem eru til í særðinni A4 (21x29,7 cm), 30x40 cm og 50x70 cm.

(EN) It happens to most of us to lose our moorings at some point in our lives. At those moments we even might need someone to throw us a lifeline and to hold firmly on to the other end while we feel our way along. Back to safety. Until we can fasten our moorings again. Our new poster collection is called Moorings as the motives for all the rope drawings were moorings at the pier of Hafnarfjörður, Iceland. The posters are part of Keeping One's Moorings series. They are printed on Swedish paper that are made from responsible resources. The posters are 7 different drawings, available in the sizes: A4 (21x29,7 cm), 30x40 cm and 50x70 cm.