Löberar | Runners

Löberarnir leggja mjúkt vendarlag yfir borð og kommóður. Munstrin eiga öll skírskotun í Grábrókarhraun með sínum skófum, hreindýramosa og smjörvíði. Löberarnir eru úr hreinum hör og eru prentaðir stafrænt með vistvænu textílbleki. Löberarnir eru partur af Grábrókar hönnunarlínunni.

(EN) The table runners are a perfect protection layer on your table. The patterns and the colours are inspired by the lava with all its plantation. The runners are part of the Moss product line.