Margrét Oddný Leópoldsdóttir - MOLD - mun opna sýningu þann 19. júlí 2023, á Veggnum í Skúmaskoti, Skólavörðustíg 21a (gengið inn Klapparstígsmegin) . Sýningin stendur í viku eða til og með 26. júlí.
Hún mun sýna blekteikningar af höndum en það viðfangsefni hefur heltekið hana að undarförnu.
Sýningin er opin á opnunartímum verslunarinnar en Margrét verður á staðnum þann 19. júní frá kl 16-18 og eftir samkomulagi aðra daga.