Syruson Hönnunarhús heldur utanum samsýningu hönnuða Úr ólíkum áttum í verslun sinni, Síðumúla 33 á HönnunarMars 10.-13. mars. Gola & Glóra verða að sjálfsögðu þar með hönnun Margrétar Oddnýjar Leópoldsdóttur. Verið velkomin!
Back to All Events
Earlier Event: December 5
Íslenzka Pop-Up fjelagið á Bus hostel
Later Event: April 22
Opnar vinnustofur | Open studios