Back to All Events

Opnar vinnustofur | Open studios


  • Íshús Hafnarfjarðar 90 Strandgata Hafnarfjörður Iceland (map)

Íshús Hafnarfjarðar, Strandgötu 90 verður með opnar vinnustofur fös. 22. apríl kl 17-22 og lau. 23. apríl kl 13-17. Allir hjartanlega velkomnir. Pop up kaffihús verður bakatil og myndlistarsýningar. Gola & Glóra verða að sjálfsögðu á staðnum og hlakka til að sjá sem flesta.

(EN) Open house will be at the creative center: Íshús Hafnarfjarðar, Strandgata 90, Hafnarfjörður on the 22th and 23th of April. It will be open on Friday from 17 to 22. And on Saturday from 13 to 17. The designers and artist studios will be open, a pop up caffe and art exhibitions. We welcome you all!