Sjáumst í Hafnarfirði á fjölskylduhátiðinni "Lifandi Thorsplan" laugardaginn 1. september
♥ Ýmislegt fyrir börnin; RISA Snákaspil og Mylla, sápukúlu tilraunastofa, andlitsmálning og blöðrukallinn. Kátt á Klambra verða með Rokkneglur og tattoo fyrir börnin.
♥ Mini make over fyrir mömmurnarHjá Octagon við strandgötu 17.
♥ Veltubíllinn verður á svæðinu frá kl 15-17.
♥ Markaðs stemmnin, íslenskir hönnuðir og listamenn
- Á sviðinu við Thorsplan verða; Ebru hjá Glingling með handgerða skartið sitt, IHANNA og Gola og Glóra með sínar vörur og blómabúð Burkni með blóma markað. Þorbjörg og Margrét verða með handlitaða garnið sitt "Today I feel" í Litlu Hönnunarbúðinni og Dalakofinn verður með markað fyrir utan hjá sér.