Kransagerð er tilvalin athöfn til að róa hugan. Allt annað gleymist á meðan. Núvitund kallast það víst. Námskeið í kransagerð verður haldið í Litlu Hönnunar Búðinni. Unnið er með það efni sem náttúran hefur tiltækt hverju sinni. Aðeins 4 þátttakendur eru hvert kvöld. Námskeiðið kostar 9000kr og er allt efni innifalið. Skráning í gegnum skilaboð eða tölvupóst: margret(hjá)leopold.is
Back to All Events
Earlier Event: September 11
Kransagerðarnámskeið | Wreathmaking
Later Event: September 25
Síðasta námskeiðið með maríustakk | Last wreathmaking with common lady's mantle