Margrét Oddný Leópoldsdóttir

View Original

Verslun Íshúss Hafnarfjarðar | Workshop shop in Íshús

Það er afar ánægjulegt að segja frá því að Gola & Glóra eru fyrstu gestirnir sem boðið er að vera tímabundið með í Verslun Íshúss Hafnarfjarðar. Verslunin er opin alla fimmtudaga kl 17-21. Hún er stundum opin á öðrum tímum t.d. í dag kl 13-17. Margt er líka um að vara í miðbæ Hafnarfjarðar í dag enda Lifandi laugardagur með alskonar húllum hæ.

(EN) Gola & Glóra are lucky to be the first guest to be asked to participate for a limited time in the Shop of Íshús Hafnarfjarðar. It is open to day from 13-17. But usually it is only open on Thursdays from 17-21. Íshús Hafnarfjarðar is a creative core of many artists, designer and craft people.