Vörur í Kastalanum | New retailer in Selfoss

Kastalinn er splúnku ný gjafa- og hönnunarvöru verslun á Selfossi. Þar fæst mikið úrval innlendrar hönnnunar sem og erlendar hönnunarperlur. Gola & Glóra eru afar ánægðar með framtakið enda fá þær að fljóta með í vöruúrvalinu.

(EN) Gola & Glóra are happy with the new stockist: Kastalinn, Eyravegi 5, 800 Selfoss, Iceland.