Margrét Oddný Leópoldsdóttir

View Original

Iceland Review

Rachel Mercer tók viðtal við Margréti um vörurnar sem hún framleiðir undir merkinu Gola & Glóra. Viðtalið birtist í 4. tölublaði Iceland Review 2016. Páll Stefánsson tók myndirnar.

(EN) Gola & Glóra are in the newest edition of the magazine Iceland Review. Rachel Mercer interviewed Gola & Glóra's designer and owner Margrét Oddný and Páll Stefánsson took the photos.