Hönnunar Mars 2016 | Design March 2016

Nú fara dagar og nætur í undirbúning fyrir sýninguna Úr ólíkum áttum hjá Syruson Hönnunarhúsi, Síðumúla 33. Sýningin er partur af HönnunarMars sem verður í ár dagana 10.-13. mars. Þetta verður eitthvað!

(EN) Preparing day and night for DesignMarch. This time participating with 18 other designers in  an exhibition hosted by Syruson Designhouse, Síðumúli 33. The exhibition is named From Different Direction and will start 10 th of March and the last day is 13th of March. This will be fun!