Í gluggum Skúmaskots | Skúmaskot's windows
Gola & Glóra sýna í hornglugga Skúmaskots, vörurnar sem urðu til í tilefni HönnunarMars þetta árið. Svartfuglsegg urðu að plakötum og doppurnar á plakötunum urðu að steinplöttum.
(EN) Gola & Glóra features the corner window of Skúmaskot in March 2016.