Kransar Tour of Reykjavík | The Tour of Reykjavík wreaths

Ný verkefni og áskoranir. Gola & Glóra fengu það verkefni að búa til verðlauna kransa fyrir sigurvegarana í hjólreiðakeppninni Tour of Reykjavík sem handin var 11. september 2016. Skemmtilegt verkefni. Myndirnar sýna ferlið. Sigurvegararnir í 110 km fengu rauðan og hvítan krans: Erla Sigurlaug Sigurðardóttir og Tobias Mörch. Sigurvegararnir í 40 km fengu hvítan og gulan krans: Inga María Ottósdóttir og Guðmundur Sveinson. Með þeim á myndunum eru handhafar annars og þriðja sætis: Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir (annað sæti), Eva Margrét Ævarsdóttir (þriðja sæti), Stefán Orri Ragnarsson (annað sæti) og Magnús Fjalar Guðmundsson (þriðja sæti). Myndirnar af sigurvegurunum tók Anna Lilja Sigurðardóttir.

(EN) New challenges. Gola & Glóra got the project to make the wreaths for the winners of the cycling competition Tour of Reykjavík on the 11th of September 2016. This fun work is shown in the pictures. The winners of 110 km got the red and white wreaths: Erla Sigurlaug Sigurðardóttir and Tobias Mörch. The winners of 40 km got the white and yellow wreaths: Inga María Ottósdóttir and Guðmundur Sveinson. With them on the photos are Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir (second), Eva Margrét Ævarsdóttir (third), Stefán Orri Ragnarsson (second) og Magnús Fjalar Guðmundsson (third). The photos of the winners took Anna Lilja Sigurðardóttir.