Kaðlaplaköt • Rope Posters

Kaðlaplaköt • Rope Posters

Eggjaplaköt • Egg Posters

Eggjaplaköt • Egg Posters

Fjallaplaköt • Mountain Posters

Fjallaplaköt • Mountain Posters

Steinplattar • Slate Plates

Steinplattar • Slate Plates

Björg í bú•Keeping one's Moorings

Forfeður okkar og mæður lögðu mikið á sig til að draga björg í bú. Stundum í beina lífshættu. Svartfuglsegg voru mikilvægt nýmeti að vori - full hús matar. Það þurfti hugrekki til að síga í björg eftir eggjum, trausta félaga og sterkan kaðal. Björg í bú er vörulína sem inniber plaköt af köðlum, fjöllum og  svartfuglseggjum ásamt steinplöttum sem eru táknmynd bjargsins. Þessi vörulína er hönnuð sem óður til forfeðrana - því heiðursfólki.

(EN) Auk eggs were precious and important nutritious source for our ancestors. They risked their live descending of a cliff face by rope to collect these eggs. Courage, a secure rope and a reliable comrade was essential. The posters of ropes, mountains and auk eggs along with the slate plates representing the cliff, are designed to honour these brave people of the past. Our ancestors.