Steinplattar | Slate Plates

Það þarf ekki að vera flókið. Brauð, smjör og sinnep og borið fram á steinplatta. Borðið skreytt með kerti, köngli og njóla - á steinplatta. Steinplattarnir breyta látlausri máltíð í veisluborð. En á tillitögum má líka gera sér meiri dagamun. Forréttir, eftirréttir, ostar, álegg, tapas og carpaccio koma vel út á steinplöttunum sem eru úr flögubergi. Þeir smell passa á köku- eða matarhlaðborðið. Salöt, sörur, sushi, þeyttur rjómi og jafnvel ís er haldið kældu með forfrystum steinplöttum. Þegar kemur að sunnudagssteikinni stingum við platta í ofninn og smeygjum honum svo heitum undir bernaise sósuskálina. Korkurinn undir plattanum ver borðið fyrir rispum, hita eða kulda. Plattarnir koma í sex mismunandi stærðum og mismunandi lögun. Efniviðurinn vísar í fuglabjarg en útlínur plattana eru útlínur örsmárra doppa svartfuglseggja. Plattarnir tilheyra Björg í Bú hönnunarlínunni.

 (EN) It doesn't have to be complicated. A simple meal like bred, butter and mustard served on a slate plate. The table decorated with a candle, pinecone and some chervil on a slate plate. The plates turn a humble meal in to a feast. They are perfect for starters, deserts, cheeses, tapas and carpaccio. On the buffet the plates can keep the food chilled. Just toss them in to the freezer for couple of hours before and the whipped cream, sushi or deserts will stay fresh. To keep the bernaise warm longer you can heat a slate plate in the oven and put it under the gravy boat. The cork underneath protects the table from scratches, heat and cold. They are available in six different sizes and shapes. The outlines of the plates are the outlines of the tiny dots of auk birds eggs. Auk birds nest on the cliff by the sea. The slate represents the cliff. The posters are part of Keeping one’s Moorings series.