Sumarið er komið og við höldum upp á það á Korpúlfsstöðum í dag með opnum vinnustofum og allskonar skemmtileg heitum. Verið velkomin milli kl 13-17. Gola & Glóra verða á Textílverkstæðinu (lengst til hægri á þessari mynd).
Back to All Events
Earlier Event: April 22
Gakktu í bæinn
Later Event: June 4
Fjör við höfnina í Hafnarfirði sjómannadagshelgina