Ný heimasíða | New web page

Jæja, nú er Gola & Glóru heimasíðan loksins orðin aðgengileg í snjallsímum og á spjaldtölvum. Aðeins búið að laga til á síðunni og bæta útlitið. Það er á planinu að opna vefverslun síðar á árinu en við sjáum hvað setur með það. Fyrst þurfa vörurnar að komast í verslanir. Þá þarf að finna hentugar umbúðir og merkingar og svona ýmislegt stúss.

(EN) Well, well, now Gola & Glóra's webpage is finally accessible to smart phones and iPads and stuff. The page has a new look as well. It's on the plan this year to open a on-line store though no promise is made. First we focus on finding retailers that are willing to sell our products and for that to happen we need the right packaging and labelling.

hitaplattar