Sjómannadagshelgin | Fisherman's Festival

Gola & Glóra tóku þátt í Hátíð hafsins í Reyjavík um sjómannadagshelgina með því að vera með í PopUp markaði Gömlu hafnarinnar bak við Icelandair Reykjavík Hótel Marina. Þar var mikið fjör og ótrúlegur fjöldi fólks. Takk fyrir komuna allir!

(EN) Gola & Glóra participated in PopUp marked of The Old Harbour on the weekend 6.-7. June as part of Reykjavík's City celebration of  the Fisherman's Festival. So many people - so much fun. Thanks stopping by!