Gola & Glóra í Hafnarfirði | G&G moves to Hafnarfjörður

Gola & Glóra, hönnunarmerki Margrétar O. Leópoldsdóttur fæst ekki lengur á Skólavörðustígnum EN örvæntið ekki því vörurnar fást núna í Litlu Hönnunar Búðinni, Strandgötu 19, Hafnarfirði. Í þessari fallegustu verslun í miðbæ Hafnarfjarðar (rétt hjá Súfistanum) er mikið úrval af hönnunarvörum, einkum eftir íslenska hönnuði.

(EN) Golag & Glóra have moved to Hafnarfjörður. Now the designer Margrét Oddný lives in Hafnarfjörður, has a studio in Hafnarfjörður and sell her design in Hafnarfjörður. Local production.

IMG_1265.JPG