Á hverjum degi… | Each day…

... er tilefni til að fagna. Í dag höldum við upp á 61 árs afmæli frisbídisksins! Einhver verður að taka þetta að sér. ;) Svo er insúlínið á 96 ára í dag. Er þá ekki tilvalið að fá sér kökusneið? Muna bara bera hana fallega fram að njóta hvers bita. Þannig hugsum við hjá Golu & Glóru. Lífið er of stutt fyrir leiðindi.

(EN) ... we can find a reason to celebrate. To day the frisbee disc is 61 year old and the insulin is 96 year old. So someone has to celebrate! Just remember to serve the cake beautifully and eat it slowly. Life is short. Enjoy! This is how we roll at Gola & Glóra