Löberar á tilboði í Skúmaskoti

Hörlöberar með hreindýramosamynstri eru á 40% afslætti í Skúmaskoti til 5. febrúar 2017. Eftir það verða þeir einungis fáanlegir í netverslun Golu & Glóru.